fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Rekinn úr starfi eftir dapurt gengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. janúar 2026 16:00

Stuðningsmenn Leicester.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City hefur sagt Marti Cifuentes upp störfum sem knattspyrnustjóra eftir innan við sjö mánuði í starfi. Brottreksturinn kemur í kjölfar 2-1 taps gegn Oxford um helgina.

Cifuentes skilur við Leicester í 14. sæti ensku B-deildarinnar eftir 29 leiki. Leicester er sex stigum frá umspilssætum og níu stigum fyrir ofan fallsvæðið. Aðstoðarþjálfarinn Andy King mun stýra liðinu tímabundið á meðan leitað er að nýjum knattspyrnustjóra.

Spánverjinn, sem er 43 ára, tók við starfinu í júní af Ruud van Nistelrooy eftir fall félagsins úr úrvalsdeildinni. Leicester greiddi QPR um 500 þúsund pund fyrir Cifuentes, sem samþykkti jafnframt launalækkun til að taka við starfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið

Hafnaði evrópsku stórliði fyrir Íslendingaliðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurvekja áhuga sinn á Maguire

Endurvekja áhuga sinn á Maguire
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Garnacho orðaður við endurkomu

Garnacho orðaður við endurkomu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United

Goðsögn Arsenal gagnrýnir Arteta og segir þetta hafa kostað gegn United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta
433Sport
Í gær

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher sakar stuðningsmenn Liverpool um virðingaleysi

Carragher sakar stuðningsmenn Liverpool um virðingaleysi