fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Garnacho orðaður við endurkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. janúar 2026 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho er orðaður við Atletico Madrid í spænskum miðlum, aðeins hálfu ári eftir að hann kom til Chelsea frá Manchester United.

Garnacho, sem er 21 árs, gekk til liðs við Chelsea síðasta sumar fyrir um 40 milljónir punda. Hann hefur þó ekki fest sig í sessi í byrjunarliðinu.

Argentínumaðurinn vill verða algjör fastamaður fyrir HM vestan hafs næsta sumar og Atletico Madrid ku skoða möguleikann á að fá hann á láni. Hann fæddist einmitt í spænsku höfuðborginni og spilaði með yngri liðum Atletico, áður en hann fór í akademíu United árið 2020.

Garnacho hefur skorað sex mörk í 24 leikjum frá því hann gekk í raðir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keane harður við Carrick þrátt fyrir ótrúlega byrjun

Keane harður við Carrick þrátt fyrir ótrúlega byrjun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður United sendi stuðningsmanni Arsenal eftir dramatíkina í gær

Sjáðu hvað leikmaður United sendi stuðningsmanni Arsenal eftir dramatíkina í gær
433Sport
Í gær

„Félagslega séð í raun eina eftirsjá mín á ferlinum“

„Félagslega séð í raun eina eftirsjá mín á ferlinum“
433Sport
Í gær

Guðmundur lýsir erfiðum tíma í New York á meðan heimsfaraldrinum stóð – „Ég var rekinn heim af löggunni“

Guðmundur lýsir erfiðum tíma í New York á meðan heimsfaraldrinum stóð – „Ég var rekinn heim af löggunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hæsta verðlaunafé sem sést hefur hjá konunum

Hæsta verðlaunafé sem sést hefur hjá konunum