fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Útilokaði sjálfur að taka við United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, útilokaði sjálfur að taka við Manchester United, er hann var spurður út í starfið.

Eins og flestir vita er stjórastaða United laus eftir að Ruben Amorim var rekinn í upphafi vikunnar.

Talið er að United ætli sér að ráða bráðabirgðastjóra út leiktíðina og svo mann til frambúðar í sumar. Howe var víða nefndur í því samhengi.

„Það hefur ekkert breyst mín megin. Minn hugur er allur hér og ég legg eins hart að mér og mögulegt er,“ sagði hann hins vegar.

Howe tók við Newcastle 2021 og hefur gert góða hluti, komið liðinu í Meistaradeildina tvisvar og þá vann liðið deildabikarinn undir hans stjórn á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær