fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling gæti loks verið á leið frá Chelsea, hvar hann er algjörlega úti í kuldanum.

Sterling, sem er 31 árs, var á láni hjá Arsenal á síðasta tímabili en náði þar aldrei að festa sig í sessi og sneri aftur á Stamford Bridge síðasta sumar.

Þar hefur hann hins vegar ekki spilað eina mínútu á tímabilinu og hefur æft einn. Þrátt fyrir það hafnaði hann meðal annars tilboði frá Bayern Munchen þar sem hann vildi ekki flytja fjölskyldu sína frá London.

Nú er Sterling orðaður við Fulham og ku Chelsea vera til í að greiða honum áfram stóran hlutan launa sinna ef hann fer þangað á láni. Kappin er með 325 þúsund pund á viku.

Fulham horfir einnig til hins unga Tyrique George hjá Chelsea, sem hefur spilað lítið í deildinni en vakið athygli í deildabikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Í gær

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld