fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

433
Miðvikudaginn 31. desember 2025 12:00

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is.

Íslenska kvennalandsliðið fór á sitt fimmta Evrópumót í röð í Sviss í sumar en tapaði öllum leikjum sínum, sem voru mikil vonbrigði.

„Þetta var ömurlegt mót, enda var tekið til í þjálfarateyminu þó þjálfarinn hafi haldið starfi sínu,“ sagði Kristján, en margir veltu fyrir sér hvort Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari fengi sparkið eftir mót.

video
play-sharp-fill

Ísland var í riðli með Finnlandi, Sviss og Noregi á mótinu og áttum við að eiga fínan séns.

„Fyrsti leikurinn gegn Finnum setti tóninn, við áttum að vinna hann. Þetta var draumariðill en við náðum ekki í eitt einasta stig.

Mér finnst ekkert voðalega bjart yfir þessu kvennalandsliði ef ég á að segja alveg eins og er. En hver veit nema prófesorinn nái að drilla þarna með Steina,“ sagði Kristján enn fremur og á þar við Ólaf Kristjánsson sem nú er aðstoðarmaður Þorsteins í Laugardalnum.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
Hide picture