fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Pressan

Zelensky óskar Pútín dauða í jólaávarpi

Pressan
Fimmtudaginn 25. desember 2025 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zelensky, forseti Úkraínu, sagði í jólaávapi til Úkraínsku þjóðarinnar að heitasta ósk Úkraínumanna væri sú að Pútín, Rússlandsforseti, myndi farast og eyðast.

Metro greinir frá þessu.

„Hvert og eitt okkar hugsar með sjálfu sér en þegar við beinum huga okkar að Guði, að sjálfsögðu, þá biðjum við um meira. Við biðjum um frið til handa Úkraínu. Við berjumst fyrir honum. Og við biðjum fyrir honum,“ sagði forsetinn.

Í febrúar á næsta ári verða liðin fjögur ár frá innrás Rússlands í Úkraínu.

Forseti Úkraínu sagði ennfremur í ræðu sinni:

„Þrátt fyrir allt það mótlæti sem Rússland hefur kallað yfir okkur hefur þeim ekki tekist að hernema eða sprengja það sem skiptir mestu máli. Það er úkraínska hjartað okkar, trú okkar hvert á annað og samstaða okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum