fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. desember 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund sendi Manchester United netta pillu eftir að hann fagnaði titli með Napoli í gær.

Daninn, sem er á eins árs láni hjá Napoli frá United, vann ítalska ofurbikarinn þegar Napoli lagði Bologna að velli, 200, í leik sem fram fór í Riyadh í Sádi-Arabíu.

Hojlund var í byrjunarliði Napoli og átti góðan leik. „Svona lítur góð ákvörðun út,“ skrifaði hann á samfélagsmiðla eftir leik.

Hojlund átti erfitt uppdráttar á Old Trafford eftir komu sína frá Atalanta sumarið 2023 og skoraði aðeins fjögur mörk í úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.

Hjá Napoli hefur hann hins vegar blómstrað og hefur nú skorað sjö mörk í 19 leikjum í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA