fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fókus

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. desember 2025 17:30

Lovísa Örp. Mynd: Skjáskot YouTube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lovísa Ösp Ögmundsdóttir, sjö ára, á stórleik í nýjum auglýsingum fyrir Bónus. Þegar eru komnar út tvær og sú þriðja handan við hornið. Í auglýsingunum má sjá Lovísu Ösp ráðleggja foreldrum sínum við innkaup og heimilisbókhaldið.

Í fyrstu auglýsingunni bregður hún sér í hlutverk bókarans og boðar foreldra sína á mikilvægan fjölskyldufund inni í herberginu sínu. Á fundinum tuskar hún foreldra sína til og brýnir fyrir þeim að þau séu búin að vera að eyða allt of miklu án þess að gera sér grein fyrir því og að eina ráðið til að bjarga ástandinu á heimilinu og spara fyrir hennar framtíð sé að versla í Bónus.

Sjá einnig: Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Önnur auglýsingin kom út núna um helgina og þar er komið að föðurnum einum, sem er nýkominn úr búðinni. Lovísa Ösp fer vandlega yfir innkaupin og strimilinn og hrósar loks föðurnum fyrir sparnaðinn og að vegna þess komist fjölskyldan nú í glæsilegt frí.

video
play-sharp-fill
video
play-sharp-fill

Auglýsingarnar voru teknar upp í fjölbýlishúsi í miðbæ Garðarbæjar og hér má sjá auglýsinguna og nokkrar myndir sem teknar voru bak við tjöldin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tvíburarnir fagna fjórtán árum með kærastanum sem þær deila – Bregðast loks við spurningunni sem allir vilja vita

Tvíburarnir fagna fjórtán árum með kærastanum sem þær deila – Bregðast loks við spurningunni sem allir vilja vita
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
Fókus
Fyrir 5 dögum

Felix fellur í kramið hjá Finnum

Felix fellur í kramið hjá Finnum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag
Hide picture