fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Þrír erlendir ríkisborgarar grunaðir um að svíkja fé af öldruðu fólki í Reykjavík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 20. desember 2025 21:50

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir karlar og ein kona voru á föstudag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarðhald, eða til 2. janúar,  að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í þágu rannsóknar hennar á auðgunarbrotum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hin grunuðu eru erlendir ríkisborgarar á þrítugs- og fertugsaldri. Voru þau handtekin á fimmtudag, grunuð um fjölda brota sem beindust gegn öldruðu fólki og varða háar fjárhæðir.

Fólkið  kom til Íslands í byrjun vikunnar, en talið er að tilgangur ferðarinnar hafi verið að stunda brotastarfsemi hérlendis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa
Fréttir
Í gær

Sönn saga sem sló í gegn og er uppseld hjá útgefanda

Sönn saga sem sló í gegn og er uppseld hjá útgefanda
Fréttir
Í gær

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfti að bíða í nærri fjögur ár eftir svari frá ráðuneytinu

Þurfti að bíða í nærri fjögur ár eftir svari frá ráðuneytinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Súlunesmálið: Margrét misþyrmdi foreldrum sínum eftir að hún var búin að opna afmælispakkana frá þeim

Súlunesmálið: Margrét misþyrmdi foreldrum sínum eftir að hún var búin að opna afmælispakkana frá þeim