fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 17:00

Thiago Silva / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva hefur verið orðaður við óvænta endurkomu í ensku úrvalsdeildina, en hann yfirgaf Chelsea í fyrra.

Brasilíski varnarmaðurinn, sem er orðinn 41 árs, lék fjögur tímabil með Chelsea og vann Meistaradeildina árið 2021 áður en samningur hans rann út.

Silva sneri þá heim til Brasilíu og gekk til liðs við Fluminense sumarið 2024 á tveggja ára samningi. Hann fer þó fyrr frá heimalandinu og er með HM vestan hafs í huga.

Samkvæmt brasilískum miðlum vill Silva snúa aftur til Evrópu, helst til Englands, þar sem börn hans eru enn í akademíu Chelsea.

Þar af leiðandi eru það helst Lundúnalið sem eru sögð líklegust til að fá hann, en West Ham, Fulham, Crystal Palace og Brentford eru nefnd sem helstu kostir.

Silva hefur einnig verið orðaður við sitt gamla félag á Ítalíu, AC Milan, sem og lið í Sádi-Arabíu og MLS-deildinni vestan hafs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Í gær

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni