fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 15:00

Roman Abramovich, fyrrum eigandi Chelsea Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands segir að rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich verði að greiða nú þegar til fórnarlamba stríðsins í Úkraínu eða mæta fyrir dómstóla.

Abramovich, sem er fyrrum eigandi Chelsea, lofaði árið 2022 að fé af sölu félagsins myndi nýtast fórnarlömbum innrásar Rússa í Úkraínu. Eftir að hann var settur á refsislista breskra stjórnvalda hefur peningurinn verið frystur í banka í Bretlandi.

Í ræðu í neðri deild breska þingsins voru skilaboð Starmer skýr. „Tíminn líður. Virðið loforðið sem þið gáfuð og greiðið nú, og ef ekki, þá erum við tilbúin að fara fyrir dómstóla og tryggja að hvert einasta pund nái til þeirra ólöglegt stríð Pútíns hefur bitnað á.“

Fjármálaráðuneytið staðfesti að samkvæmt leyfinu verði peningurinn að renna til mannúðarsjónarmiða í Úkraínu og má ekki nýtast Abramovich eða öðrum einstaklingum sem eru á refsislista.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Í gær

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent