fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. desember 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Baleba hefur opnað sig um áhuga Manchester United á sér í sumar.

Miðjumaðurinn var frábær með Brighton á síðustu leiktíð og er talið að hann hafi viljað fara til United í sumar.

Hann fékk þó ekki skiptin og hefur í kjölfarið ekki staðið sig sérstaklega með Brighton.

„Ég held ekki að þetta hafi haft áhrif á mig en það var mikil pressa á mér,“ segir Baleba.

„Mig langar að standa mig eins og á síðustu leiktíð og ég vinn hart að mér alla daga til að komast aftur í fyrra form.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi