fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Heldur því fram að Jónatan vilji burt frá Val og fara í Víking

433
Fimmtudaginn 4. desember 2025 13:13

Jónatan Ingi. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Alberti Ingasyni í Dr. Football hefur Jónatan Ingi Jónsson kantmaður Vals óskað eftir því að fara frá félaginu og Víkingur vill fá hnn.

Jónatan var á dögunum orðaður við KR en samkvæmt heimildum 433.is hefur Jónatan ekki áhuga á að fara þangað, hann hefur hins vegar mikinn áhuga á því að fara í Víking.

„Ég heyri að Jónatan hafi beðið um fund með stjórn Vals og hafi óskað eftir því að fá að fara, player power,“ sagði Albert Brynjar í Dr. Football.

Jónatan hefur verið einn besti leikmaður Bestu deildarinnar síðustu ár en hann er klókur kantmaður.

„Hann er 26 ára gamall, ég myndi setja 30 milljónir plús á hann. Ég sé hann ekki fara fyrir undir 25 milljónir. Hann er ósáttur með stefnu klúbbsins, hann vill bara vinna. Nú er staðan hjá Val allt önnur,“ sagði Albert en Valsmenn eru í þeim fasa að yngja upp lið sitt og ætla að horfa til framtíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám