fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

433
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Asensio, fyrrum leikmaður Real Madrid og Paris Saint-Germian, opinberaði nýja kærustu á dögunum, áhrifavaldinn Lavinia Leon.

Hinn 29 ára gamli Asensio deildi myndum á samfélagsmiðlum þar sem fór vel á með parinu á Santiago Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Þar horfðu þau á Washington Commanders gegn Miami Dolphins í NFL-deildinni.

Fyrr í sumar birtu spænskir fjölmiðlar myndir af parinu þar sem þau nutu lífsins á sjávarferð á snekkju. Þar sást þau slaka á í sólbaði áður en þau stukku saman í sjóinn.

Asensio, sem lék á láni með Aston Villa á síðustu leiktíð, samdi í sumar við Fenerbahce. Hann hefur byrjað vel í Tyrklandi og skorað fjögur mörk í fyrstu átta deildarleikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin