fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er illa liðinn á meðal margra í spænska landsliðinu. Það er miðillinn El Nacional þar í landi sem heldur þessu fram.

Yamal, sem spilar með Barcelona, er aðeins 18 ára gamall en er þrátt fyrir það ein skærasta stjarna heims. Einhverjir hafa hins vegar lýst áhyggjum af líferni hans utan vallar.

El Nacional segja að þó nokkrir liðsfélagar séu pirraðir á því að Yamal dragi sig reglulega úr landsliðshópnum vegna meiðsla og telja að hann sé ekki með hugann við liðið.

Þá á hann víst ekki samleið með leikmönnum Real Madrid, en það er auðvitað mikill rígur á milli þeirra og Börsunga.

Yamal var aðeins 16 ára gamall þegar hann var orðinn lykilmaður með spænska landsliðinu. Átti hann stóran þátt í Evrópumeistaratitlinum í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp