fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 07:30

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Estevão Willian mætir á æfingasvæði brasilíska landsliðsins fyrir vináttuleikinn gegn Túnis á þriðjudag með það á hreinu að hann verður að vera 100 prósent einbeittur í hverri einustu æfingu. Annars grípur Carlo Ancelotti strax inn í.

Hinn rómaði Ítali er þekktur fyrir yfirvegun, en hann er jafnframt óhræddur við að setja fótinn niður þegar það þarf. Estevão fékk að kynnast því í októberglugganum, þegar Brasilía undirbjó sig fyrir leik gegn Suður-Kóreu.

Samkvæmt Globo Esporte varð Ancelotti æfur þegar Chelsea-undrabarnið hlýddi ítrekað ekki fyrirmælum hans um að pressa upp á bakvörð á æfingu. Þar stoppaði Ancelotti æfinguna og skammaði 17 ára kantmanninn fyrir framan allan hópinn.

„Ég tala bara einu sinni. Annaðhvort gerirðu það sem ég segi, eða þú ert úr liðinu,“ hrópaði hann.

Skilaboðin virkuðu. Estevão svaraði með tveimur mörkum í 5-0 sigri og hefur síðan átt mjög gott tímabil á hægri vængnum hjá Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár
433Sport
Í gær

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Í gær

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns