fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

433
Sunnudaginn 16. nóvember 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni hér á 433.is.

Það var rifjað upp í vikunni þegar tímaritið vinsæla FourFourTwo spáði fyrir um hvernig byrjunarlið Englands á HM 2026 yrði, en greinin var birt 2021.

Þetta var tekið fyrir í þættinum og skoðað hvað gekk upp og hvað ekki. Hér er liðið:

Dean Henderson

Trent Alexander-Arnold
Ben White
Marc Guehi
Ryan Sessegnon

Declan Rice
Jude Bellingham
Mason Mount

Bukayo Saka
Mason Greenwood
Phil Foden

„Þeir eru frekar nálægt þessu, Ryan Sessegnon er eina svona galna,“ sagði Hrafnkell.

„Mér finnst nú galið að vera ekki með Kane þarna. Hann er besti leikmaður í heimi í dag,“ sagði Viktor þá og Helgi tók undir.

„Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir,“ sagði hann.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?