fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. nóvember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir hverja helgi og þrátt fyrir jafntefli Arsenal um helgina er liðið enn líklegt til að vinna deildina.

Manchester City og Liverpool munu ná öðru og þriðja sætinu ef Ofurtölvan er að stokka spilin rétt.

Chelsea tekur fjórða sætið og Manchester United mun ná fimmta sætinu. Það sæti gefur líklega sæti í Meistaradeildinni.

Nýliðar Leeds og Burnley munu falla ásamt Wolves sem hafa ekkert getað á þessu tímabili.

Svona endar deildin ef Ofurtölvan er að stokka spilin rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat