fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. nóvember 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslands heimsækir Aserbaídsjan í undankeppni HM á fimmtudag en leikið er ytra, íslenska liðið vann sannfærandi sigur í viðureign liðanna á Laugardalsvelli í september.

433.is telur líkleg að Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins leiti í sama lið og kláraði þann leik með sannfærandi hætti.

Íslands þarf helst á sigri að halda en á sama tíma mætast Úkraína og Frakkland.

Ekki er búist við því að Arnar geri breytingar á varnarlínu sinni sem hann hefur haldið fast í.

Stefán Teitur Þórðarson hefur lítið spilað með félagsliði en gæti komið inn í byrjunarliðið.

Svona er líklegt byrjunarlið að mati 433.is.

Líklegt byrjunarlið Íslands:

Elías Rafn Ólafsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Mikael Egill Ellertsson

Jón Dagur Þorsteinsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Stefán Teitur Þórðarson
Albert Guðmundsson

Hákon Arnar Haraldsson

Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Fyrir 2 dögum

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“