

Íslands heimsækir Aserbaídsjan í undankeppni HM á fimmtudag en leikið er ytra, íslenska liðið vann sannfærandi sigur í viðureign liðanna á Laugardalsvelli í september.
433.is telur líkleg að Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins leiti í sama lið og kláraði þann leik með sannfærandi hætti.
Íslands þarf helst á sigri að halda en á sama tíma mætast Úkraína og Frakkland.
Ekki er búist við því að Arnar geri breytingar á varnarlínu sinni sem hann hefur haldið fast í.
Stefán Teitur Þórðarson hefur lítið spilað með félagsliði en gæti komið inn í byrjunarliðið.
Svona er líklegt byrjunarlið að mati 433.is.
Líklegt byrjunarlið Íslands:
Elías Rafn Ólafsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Mikael Egill Ellertsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Stefán Teitur Þórðarson
Albert Guðmundsson
Hákon Arnar Haraldsson
Andri Lucas Guðjohnsen