fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

433
Sunnudaginn 9. nóvember 2025 14:30

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni.

Það var að sjálfsögðu rætt um landsliðshópinn sem Arnar Gunnlaugsson opinberaði á dögunum. Þar var Jóhann Berg Guðmundsson snúinn aftur eftir að hafa óvænt verið sniðgenginn í hópnum í síðasta mánuði.

„Það læddist að manni sá grunur að hann væri dottinn út úr myndinni, fyrst hann var ekki valinn síðast og fékk ekki símtal. Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri. Hann kemur með þetta glens um að hann ætli að verða atvinnumaður í golfi. Öllu gríni fylgir smá alvara,“ sagði Elvar.

„Þegar Sævar Atli fer í meiðsli á þessum hræðilega tíma hugsaði maður hvort það gæti verið leiðin fyrir Jóa aftur inn, sem varð raunin,“ sagði hann enn fremur.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli