fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 7. nóvember 2025 08:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið segir frá því í dag að mikil spenna sé sögð vera á meðal stjórnarflokkanna á Alþingi um þessar mundir.

Blaðakonan Andrea Sigurðardóttir skrifa forsíðufrétt um þetta og í henni er sagt frá sameiginlegum þingflokksfundi stjórnarflokkanna sem haldinn var á miðvikudag.

„Athygli vakti að fyrir utan glugga fundarherbergisins þar sem fundur flokkanna fór fram stóðu þingverðir og vörnuðu því að fólk sem átti leið hjá gægðist inn um þá. Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun og vísbending um að á bak við luktar dyr og mannvarða glugga færi fram mikill hitafundur,“ segir í frétt Morgunblaðsins.

Bent er á það að hægt hafi gengið að afgreiða mál inn á þing úr ríkisstjórn og það nefnt að Inga Sæland og hennar fólk í Flokki fólksins hafi lengi borið skarðan hlut frá borði. Ekki séu vísbendingar um að það muni breytast á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fréttir
Í gær

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“

Safnað fyrir Kjartan sem slasaðist í bílslysi í Suður-Afríku – „Kjartan er sannur vinur“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni

Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur