fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Kveður KA og heldur heim á leið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 20:00

Römer í leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski miðjumaðurinn Marcel Römer er á leiðinni aftur heim eftir að hafa varið tímabilinu með KA á Akureyri.

Samkvæmt danska miðlinum Bold hefur Römer komist að samkomulagi við HB Köge um að ganga í raðir félagins. Gert er ráð fyrir að það verði gengið frá því í næstu viku þegar tímabilinu á Íslandi lýkur.

Römer gekk til liðs við KA í apríl og gerði vel. KA vildi halda leikmanninum eftir því sem kemur fram í Bold en hann vildi halda heim.

Þess má geta að Römer hóf feril sinn með Köge og lék þar yfir hundrað leiki á sínum tíma.

Á ferlinum hefur hann einnig spilað fyrir Viborg og Sönderjyske.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Í gær

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Í gær

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi