fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Kveður KA og heldur heim á leið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 20:00

Römer í leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski miðjumaðurinn Marcel Römer er á leiðinni aftur heim eftir að hafa varið tímabilinu með KA á Akureyri.

Samkvæmt danska miðlinum Bold hefur Römer komist að samkomulagi við HB Köge um að ganga í raðir félagins. Gert er ráð fyrir að það verði gengið frá því í næstu viku þegar tímabilinu á Íslandi lýkur.

Römer gekk til liðs við KA í apríl og gerði vel. KA vildi halda leikmanninum eftir því sem kemur fram í Bold en hann vildi halda heim.

Þess má geta að Römer hóf feril sinn með Köge og lék þar yfir hundrað leiki á sínum tíma.

Á ferlinum hefur hann einnig spilað fyrir Viborg og Sönderjyske.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Í gær

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Í gær

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim