fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur orðið fyrir áfalli í aðdraganda leiksins gegn Eintracht Frankfurt, þar sem Ryan Gravenberch sat hjá á æfingum liðsins á þriðjudag.

Hollendingurinn meiddist á ökkla í 2-1 tapinu gegn Manchester United um helgina og virðist ekki ná leiknum í Þýskalandi.

Gravenberch, sem er 23 ára, meiddist snemma í seinni hálfleik þegar hann fór í tæklingu við Bryan Mbeumo. Hann reyndi að halda leik áfram en þurfti að fara af velli eftir rúmlega klukkustund.

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti eftir leikinn að Gravenberch hefði meiðst og yrði metinn nánar fyrir ferðina til Þýskalands.

„Ég tók hann af velli vegna þess að hann snéri upp á ökklann,“ sagði Slot. „Er þetta áhyggjuefni? Við þurfum að sjá hvernig staðan er á morgun, en við spilum aftur á miðvikudag.“

Með því að sleppa æfingunni á þriðjudag virðist þó ljóst að Gravenberch verði ekki með gegn Frankfurt. Það er áfall fyrir Liverpool sem vill endurheimta sjálfstraust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“