fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. október 2025 13:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Breiðabliks hafa samkvæmt heimildum 433.is verið boðaður á fund í Smáranum i dag, háværar sögusagnir eru í gangi um að þjálfarabreytingar séu í vændum.

Breiðablik tapaði gegn Víkingi um helgina og virðist sem Halldór Árnason sé að missa starf sitt.

Halldór gerði Breiðablik að Íslandsmeisturum fyrir ári síðan og kom liðinu í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í ár.

Gengi liðsins hefur hins vegar verið undir væntingum í sumar og samkvæmt fréttum dagsins er Ólafur Ingi Skúlason að taka við þjálfun liðsins.

Búist er við að Breiðablik muni tilkynna þessar breytingar í dag en leikmenn liðsins eru nú á leið á fund með þeim sem ráða í Smáranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“