fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. október 2025 11:15

Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sögusagnir eru úr Kópavoginum að Halldór Árnason verði látinn fara úr starfi þjálfara Breiðabliks í dag.

Þetta kemur til að mynda fram í Þungavigtinni og segir Fótbolti.net þá Blikar hafi hlerað Ólaf Inga Skúlason, þjálfara U-21 árs landsliðs karla, um að taka við stöðunni ef ráðist verður í breytingar.

Það hefur lítið gengið hjá Íslandsmeistaraliði Breiðabliks í sumar og er útlit fyrir að liðið missi af Evrópusæti eftir enn eitt tapið, gegn Víkingi um helgina.

Halldór fékk þó nýjan langtímasamning fyrir rúmum tveimur mánuðum síðan. Sagan segir að þar hafi ekki allir innan Breiðabliks verið sammála um að honum ætti að vera boðinn nýr samningur og að ráðist hafi verið í að skrifa undir vegna áhuga annarra félaga á Halldóri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield