fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

433
Sunnudaginn 19. október 2025 17:30

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrrum knattspyrnukona og þjálfari, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Það var til að mynda komið inn á komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins gegn Norður-Írum í Þjóðadeildinni, en það verða þeir fyrstu eftir að Ólafur Kristjánsson var ráðinn aðstoðarþjálfari Þorsteins Halldórssonar.

Ólafur hefur komið með krafti inn í íslenska kvennaknattspyrnu sem þjálfari Þróttar undanfarin tvö ár og telur Ásgerður að hann muni reynast KSÍ vel.

„Þetta eru tveir aðalþjálfarar, Óli er ekki aðstoðarþjálfari. Hann hefur komið inn af krafti í Þrótt og ég fagna því gríðarlega að fá hann ekki aðeins í A-landsliðið heldur knattspyrnusambandið líka.

Hann mun hjálpa yngri landsliðsþjálfurum líka. Það eru tveir nýir þjálfarar þar, Donni núna og Aldís í fyrra, og þau gætu ekki fengið betri læriföður í sínum fyrstu skrefum í knattspyrnusambandinu. Mér finnst líka vel gert hjá Steina að taka svona sterkan þjálfara með sér,“ sagði hún.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann

Gekk í skrokk á systur sinni á heimili háaldraðra foreldra þeirra – Sleppur með skilorðsbundinn dóm og nálgunarbann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern kom til baka gegn Sporting

Bayern kom til baka gegn Sporting
433Sport
Í gær

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni

Íslenskt teymi fær stórt tækifæri í Evrópu í vikunni