Breska glamúrfyrirsætan Katie Price hefur gengist undir fjölda fegrunaraðgerða. Hún virðist ekki geta hætt, en hún hefur nokkrum sinnum lýst því yfir að hún ætli ekki í fleiri aðgerðir á andliti, en fer svo alltaf aftur til Tyrklands þar sem hún leggst undir hnífinn.
Svona lítur Katie út í dag. Ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan, smelltu hér. Eða prófaðu að endurhlaða síðuna.
View this post on Instagram
Katie Price er nær óþekkjanleg miðað við hvernig hún leit út fyrir nokkrum áratugum. Sjáðu Katie í gegnum árin.