fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Kane bætti met Ronaldo og Haaland – Enginn hélt að þetta yrði afrekað

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. september 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane skrifaði sig í sögubækurnar á föstudagskvöld þegar hann skoraði tvívegis fyrir Bayern München í 4-0 sigri á Werder Bremen í þýsku Bundesligunni.

Enska landsliðsfyrirliðinn skoraði úr vítaspyrnu á 45. mínútu og bætti við öðru marki í seinni hálfleik. Jonathan Tah og Konrad Laimer gerðu hin mörkin í öruggum sigri Bayern á Allianz Arena.

Þrátt fyrir að hafa endað í 13. sæti í Ballon d’Or kosningunni fyrr í vikunni, á eftir leikmönnum eins og Ousmane Dembélé sem vann verðlaunin, þá var þetta kvöld sannarlega mun betra fyrir Kane en mánudagurinn.

Með öðru marki sínu varð Kane fljótasti leikmaðurinn til að ná 100 mörkum fyrir félagslið í efstu fimm deildum Evrópu í aðeins 104 leikjum. Hann bætti þar með met Cristiano Ronaldo og Erling Haaland, sem þurftu 105 leiki til að ná sama fjölda.

Kane hefur byrjað tímabilið 2025/26 frábærlega með 13 mörk og 3 stoðsendingar í aðeins sjö leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun