fbpx
Laugardagur 27.september 2025
433Sport

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. september 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að Ousmane Dembélé hampaði Ballon d’Or verðlaununum árið 2025 eru veðbankar nú þegar farnir að spá í hver verður krýndur besti leikmaður heims árið 2026.

Lamine Yamal, sem hlaut Kopa Trophy sem efnilegasti leikmaður heims, endaði í öðru sæti og er nú orðinn líklegastur til að vinna Ballon d’Or næsta ár, samkvæmt veðbönkum. Hann er með hjá veðbönkum, sem gefur honum 18% líkur. Rétt á eftir honum er Kylian Mbappé með og 17% líkur.

Þrátt fyrir að missa af verðlaununum í ár hélt Yamal góðu skapinu og keypti hamborgara handa Barcelona-hópnum í París um miðnætti. Faðir hans, Mounir Nasraoui, var hins vegar ekki sáttur og sagði við El Chiringuito: „Lamine Yamal er langbesti leikmaður í heimi. Það sem gerðist var siðferðislegt ranglæti.“

Dembélé er með 5 prósent á að verja titilinn, en stór nöfn eins og Haaland, Bellingham og Salah eru öll í kringum 4%. Messi og Ronaldo eru ekki afskrifaðir, 3% og 2% líkur, en þær hækka ef þeir vinna HM 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breytingar hjá Amorim urðu til þess að ungir leikmenn rugluðust – Urðu að taka Uber

Breytingar hjá Amorim urðu til þess að ungir leikmenn rugluðust – Urðu að taka Uber
433Sport
Í gær

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King
433Sport
Í gær

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool nálgast kaup á stóru félagi á Spáni

Eigendur Liverpool nálgast kaup á stóru félagi á Spáni