fbpx
Laugardagur 27.september 2025
433Sport

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana

433
Laugardaginn 27. september 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mia Winward-Dunn, 20 ára dóttir fyrrum enska landsliðsmannsins David Dunn og leikkonunnar Sammy Winward, hefur skapað sér arðbæran feril á OnlyFans eftir að hún hóf þar störf árið 2024. Hún segist nú græða allt að 30.000 pund á mánuði með því að búa til fullorðinsefni. Um er að ræða tæpar 5 milljónir á mánuði.

Faðir hennar, David Dunn, lék meðal annars með Blackburn Rovers og Birmingham City og á að baki eina landsleik fyrir England sem hann lék árið 2002 gegn Portúgal, þar sem hann kom inn fyrir Steven Gerrard í hálfleik. Dunn hefur síðan unnið við þjálfun hjá liðum á borð við Oldham og Blackpool.

Getty Images

Mia, sem áður starfaði sem förðunarfræðingur, segir að hún hafi verið útskúfuð af fjölskyldunni vegna starfsins. Hún greindi frá því að faðir hennar hafi lagt á þegar hún reyndi að hafa samband. Í dag býr hún í Tulum í Mexíkó og notar tekjurnar til fasteignafjárfestinga.

„Ég elska fjölskylduna mína en þetta samband er í frostboxi,“ segir hún.

„Ég reyndi að ná sáttum en fékk aðeins skammir til baka.“ Hún segist samt vera stolt af sjálfstæði sínu og þeirri velgengni sem hún hefur náð á eigin vegum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King

Umdeild skoðun frá umdeildum manni – Telur að morðið á Kirk sé stærra fyrir söguna en morðið á Martin Luther King
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vondar fréttir af Cole Palmer sem fær hvíld næstu vikurnar

Vondar fréttir af Cole Palmer sem fær hvíld næstu vikurnar
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Stór umferð framundan í þeirri Bestu – Sævar Atli á línunni frá Lille

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Stór umferð framundan í þeirri Bestu – Sævar Atli á línunni frá Lille
433Sport
Í gær

Kalla eftir breytingum á reglum eftir að andlátið var staðfest í gærkvöldi

Kalla eftir breytingum á reglum eftir að andlátið var staðfest í gærkvöldi
433Sport
Í gær

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho

Varð brjálaður í skapinu og kastaði skóm í átt að Mourinho
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á Kane – Tottenham opnar dyrnar

United hefur áhuga á Kane – Tottenham opnar dyrnar