fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Margir leikmenn United sagðir hafa fundið til með Garnacho síðustu helgi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. september 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United fundu til með Alejandro Garnacho eftir að hann varð fyrir mikilli gagnrýni frá stuðningsmönnum félagsins við endurkomu sína á Old Trafford. Samkvæmt enskum blöðum í dag.

Garnacho, sem gekk í raðir Chelsea í sumar fyrir 40 milljónir punda, var gagnrýndur harðlega af Stretford End stuðningsmönnum sem töldu hann hafa sýnt skort á hollustu við félagið.

21 árs gamli kantmaðurinn lenti í ágreiningi við Ruben Amorim, stjóra United, eftir að hafa verið settur á bekkinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham, sem United tapaði 1-0.

Getty Images

Eftir leikinn lýsti Garnacho vonbrigðum sínum og gagnrýndi tímabilið harðlega og kallaði það „skítatímabil“, sem varð til þess að Amorim bað hann um að finna sér nýtt félag.

Þrátt fyrir að hafa ekki spilað mínútu fyrir Chelsea í leiknum gegn sínum gömlu félögum um helgina, þá varð hann fyrir háværum svívirðingum bæði þegar hann hitaði upp og þegar hann gekk af velli.

Þó að sumir leikmenn United hafi átt erfitt með viðhorf Garnacho, og hann meðal annars forðaðist að heilsa Lenny Yoro, þá sögðust reyndari leikmenn liðsins hafa vorkennt honum fyrir þá móttöku sem hann fékk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun