fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. september 2025 16:30

Freyr Alexandersson. Mynd: Brann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson er að gera frábæra hluti með Brann. Landsliðsmaðurinn Sævar Atli Magnússon leikur undir hans stjórn og kann afar vel við það.

Freyr fékk Sævar til sín öðru sinni á ferlinum í sumar. Hann fékk Breiðhyltinginn til Lyngby 2021 og svo þaðan á frjálsri sölu til Noregs í sumar. Íslendingaliðið, sem inniheldur einnig Eggert Aron Magnússon, er í toppbaráttunni í Noregi og komið í deildarkeppni Evrópudeildarinnar.

„Hann er búinn að gera mjög vel, halda í leikstíl liðsins og gera hann enn skemmtilegri. Við pressum mikið og eins og á móti Lille þá vorum við bara að reyna að halda í boltann á útivelli. Hann er að skapa geðveika stemningu í kringum liðið,“ sagði Sævar í Íþróttavikunni hér á 433.is.

„Það er ótrúlega gaman að spila fyrir hann og aðstoðarþjálfarann. Ég veit fyrir hvað hann stendur, sem er ótrúlega mikilvægt fyrir mig. Ég vil vera í þannig umverfi að liðið komi fyrst og hann stendur fyrir það. Það er mjög góður æfingakúltur og geggjað að vinna aftur með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt