fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Jimmy Kimmell aftur á dagskrá hjá ABC

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 22. september 2025 20:22

Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spjallþáttur Jimmy Kimmel mun snúa aftur á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar ABC á morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Disney, eiganda ABC.

Bandarísk stjórnvöld hótuðu að svipta sjónvarpsstöðina sýningarleyfi vegna ummæla Kimmel um morðið á áhrifavaldinum Charlie Kirk. En Kirk var dyggur stuðningsmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Disney hefur fengið gríðarlega mikla gagnrýni fyrir að beygja sig fyrir hótunum stjórnvalda. Hefur verið talað um þöggun í því samhengi.

Sjá einnig:

Þáttur Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá vegna ummæla hans um Charlie Kirk

Í yfirlýsingu Disney kemur fram að aðeins hafi verið um hlé á útsendingum þáttanna að ræða. Sumar athugasemdirnar hafi verið ótímabærar og ónærgætnar. Eftir samtöl við Kimmel hafi niðurstaðan verið sú að setja þáttinn aftur á dagskrá á þriðjudag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Í gær

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“