fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Jimmy Kimmel sagt að biðja fjölskyldu Charlie Kirk afsökunar

Fókus
Föstudaginn 19. september 2025 08:44

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spjallþáttur Jimmy Kimmel var tekinn af dagskrá fyrr í vikunni vegna ummæla hans um Charlie Kirk.

Í einræðu í þætti sínum á mánudag sagði Kimmel að Tyler Robinson, sem sakaður er um að hafa skotið Kirk til bana, gæti hafa verið stuðningsmaður Trumps fyrir Repúblikanaflokkinn. Hann sagði að stuðningsmenn MAGA „reyndu af öllu hjarta að lýsa þessum strák sem myrti Charlie Kirk sem einhverju öðru en einum af þeim og gerðu allt sem þeir geta til að fá pólitísk stig með því.“

Sjá einnig: Þáttur Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá vegna ummæla hans um Charlie Kirk

Kimmel hæddist síðan að forseta Trump fyrir að tala um byggingu nýs danssalar í Hvíta húsinu eftir að hafa verið spurður hvernig hann væri að bregðast við morðinu á nánum bandamanni sínum.

Fjölmiðlarisarnir Nextstar og Sinclair, voru verulega ósáttir við Kimmel og var þátturinn tekinn úr loftinu á ABC í kjölfarið.

Nú kemur fram að Sinclair ætlast til þess að Kimmel biðji fjölskyldu Charlie Kirk afsökunar og gefi rausnarlega summu til samtaka Kirk, Turning Point, ef hann vill halda áfram með spjallþáttinn.

Kimmel hefur ekki tjáð sig um málið en Deadline greinir frá því að hann ætli ekki að biðjast afsökunar á ummælum sínum. Daily Mail greinir frá því að Kimmel sé „gjörsamlega brjálaður“ yfir þessu öllu saman og sé að leita leiða til að losna út úr samningnum við ABC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk
Fókus
Í gær

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig