fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Campos, yfirmaður knattspyrnumála PSG, hefur opnað sig um ástæðurnar fyrir því að Gianluigi Donnarumma fékk að yfirgefa félagið og ganga til liðs við Manchester City í sumar.

Donnarumma, 26 ára, átti stóran þátt í því að PSG tryggði sér sinn fyrsta Meistaradeildartitil á síðasta tímabili. Þrátt fyrir það var honum tjáð af þjálfaranum Luis Enrique að hann væri ekki lengur í framtíðarplönum félagsins eftir komu Lucas Chevalier frá Lille.

Ítalinn, sem margir telja besta markvörð heims, gekk að lokum til liðs við Manchester City fyrir einungis 26 milljónir punda og vakti strax athygli með góðri frammistöðu í 3-0 sigri á Manchester United um síðustu helgi.

Campos, sem átti stóran þátt í að byggja upp liðið sem náði nýjum hæðum með Meistaradeildarsigrinum, hefur nú veitt innsýn í ákvörðunina að láta Donnarumma fara.

„Donnarumma var einn af fyrstu leikmönnunum sem við reyndum að endurnýja samninginn við,“ sagði Campos í viðtali við RMC Sport í Frakklandi.

„En við áttum fljóttað sjá að það yrði erfitt vegna launakrafna hans og félagið er mikilvægara en nokkur einn leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Í gær

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum