Smartland greinir frá því að þau séu farin í sitthvora áttina eftir tveggja ára samband.
Ásdís Rán hefur gegnt mörgum hlutverkum í gegnum tíðina; glamúrfyrirsæta, einkaþjálfari, þyrluflugmaður, umboðsmaður, rithöfundur og fatahönnuður svo fátt sé nefnt.
Þórður er eigandi Icestore.bg, sem er bæði verslun og netverslun í Búlgaríu sem selur nikotínpúða.