Hún kastaði brjóstahaldaranum sínum upp á svið til rapparans, sem var frekar hissa yfir stórri stærð haldarans.
„Já sæll, 44H!“ sagði rapparinn og mátti heyra áhorfendur öskra.
„Ég tek þennan með heim!“
Gugga birti myndband af atvikinu í Story á Instagram, sem má sjá hér að ofan, og endurbirti Drake það en hann er með 142 milljónir fylgjenda á Instagram.