Myndband sem Nina birti á TikTok hefur vakið mikla athygli, en í því notar hún hljóðbrot um hvernig sumar konur reyna að „laga“ karlmenn.
@nina👷🏻♀️🚜🔨
Þau voru saman í fimm ár og trúlofuðust í fyrra.
Það kom mörgum aðdáendum á óvart að þau væru hætt saman, þar sem Nina birti nokkrar myndir af þeim á samfélagsmiðlum fyrir viku síðan.