fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fókus

Sjaldséð mynd af dóttur Pink sem stækkar hratt

Fókus
Föstudaginn 5. september 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir söngkonunnar Pink, Willow, er að byrja í bandarískum framhaldsskóla.

Carey Hart, eiginmaður Pink og faðir Willow, birti sjaldséða mynd af henni í tilefni dagsins.

„Litla stelpan mín er að þroskast og tekur fyrsta stóra skrefið í átt að draumnum sínum. Þú verður á Broadway einn daginn, svo stoltur af þér,“ skrifaði hann með myndinni.

Mynd/Instagram

Pink og Carey hafa verið gift síðan árið 2006 og eiga saman tvö börn, Willow, 14 ára, og Jameson, 8 ára.

Willow er öflug söngkona eins og móðir sín, en hún flutti lagið What About Us með Pink í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur með neglu í umræðu vikunnar – „Gagnkynhneigða tussan þín, af hverju ertu hérna“

Ragnhildur með neglu í umræðu vikunnar – „Gagnkynhneigða tussan þín, af hverju ertu hérna“
Fókus
Í gær

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn
Fókus
Í gær

Herra Hnetusmjör var með frítt hótelherbergi en leigði annað fyrir stórfé til að geta teflt í friði við páfann

Herra Hnetusmjör var með frítt hótelherbergi en leigði annað fyrir stórfé til að geta teflt í friði við páfann
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi