fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski miðjumaðurinn Carney Chukwuemeka hefur gengið til liðs við Borussia Dortmund en þýska félagið kaupir hann, eftir að hafa verið á láni hjá Dortmund á síðasta tímabili.

Chukwuemeka, 21 árs, kom til Chelsea frá Aston Villa í ágúst 2022 og lék alls 32 leiki með aðalliði félagsins, þar sem hann skoraði tvö mörk.

Hann spilaði fimm leiki með Chelsea á síðasta tímabili, síðast í sigri liðsins á Astana í Sambandsdeild Evrópu.

Chukwuemeka fór svo á lán til Dortmund í janúar 2025 og spilaði 17 leiki fyrir félagið, þar á meðal fjóra leiki á HM félagsliða, þar sem Chelsea vann mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga