fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur en hann er nú sagður vera á óskalista ítalska félagsins AC Milan.

Búist var við því að Nunez myndi fara til Sádi Arabíu en Liverpool er að reyna allt til að selja sóknarmanninn í sumar.

Samkvæmt Sky á Ítalíu mun Milan gera mikið til að fá leikmanninn en Massimiliano Allegri, stjóri liðsins, ku vera aðdáandi.

Milan er þó einnig að horfa á aðra leikmenn en nefna má Dusan Vlahovic og Rasmus Hojlund.

Greint er frá því að Milan sé búið að setja sig í samband við Nunez en ljóst er að félagið getur ekki keppt við félög frá Sádi þegar kemur að launakröfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fernandes hefur engan áhuga á að fara

Fernandes hefur engan áhuga á að fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Í gær

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR