fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 17:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli gæti verið á leið í nýtt félag en frá þessu greinir blaðamaðurinn Cesar Cidade Dias.

Dias segir að Alli sé með tilboð frá liði í Suðu Ameríku en það er Gremio og spilar í efstu deild í Brasilíu.

Alli er fyrrum lykilmaður hjá Tottenham en hann er samningsbundinn Como á Ítalíu en lék aðeins einn leik í vetur.

Alli var rekinn af velli eftir tíu mínútur í þessum eina leik sínum fyrir Como og er útlit fyrir að hann spili ekki meira fyrir félagið.

Alli er enn aðeins 29 ára gamall en launakröfur hans gætu á endanum reynst of háar fyrir brasilíska félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Árni Vill æfir með KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum