fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 17:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, útilokar ekki að félagið muni kaupa fleiri leikmenn í sumarglugganum.

Liverpool hefur styrkt sig vel í sumar og fengið til sín leikmenn eins og Florian Wirtz, Jeremie Frimpong og Milos Kerkez.

Nýjustu kaup Liverpool voru staðfest í vikunni en framherjinn Hugo Ekitike er mættur til félagsins frá Frankfurt.

Liverpool hefur eytt um 300 milljónum punda í leikmenn en Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni.

,,Við skulum sjá hvað gerist fyrir gluggalok. Hingað til höfum við bætt við góðum leikmönnum,“ sagði Van Dijk.

,,Þeir sem hafa samið við okkur eru með gæðin til að spila fyrir lið eins og Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur