fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 13:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enrique Cerezo, forseti Atletico Madrid, hefur sett alvöru pressu á stjóra félagsins, Diego Simeone.

Simeone hefur þjálfað Atletico í mörg ár en félagið vann síðast titil árið 2021 og eru því fjögur ár síðan.

Cerezo er metnaðarfullur fyrir komandi tímabil en hann setur pressu á Simeone að vinna þrennuna eða alla þá titla sem eru í boði fyrir félagið.

Atletico hefur styrkt sig í sumar og hefur fengið inn sex nýja leikmenn.

,,Markmiðið er að vinna allt saman, við erum ekki að stefna á að enda í þriðja sæti,“ sagði Cerezo.

,,Við setjum það markmið að mæta til leiks og vinna allar þrjár keppnirnar, við viljum vinna allt sem er í boði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis
433Sport
Í gær

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“