fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að Xhaka vilji fara til Englands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. júlí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Noguera, umboðsmaður Granit Xhaka, hefur staðfest það að leikmaðurinn vilji snúa aftur til Englands.

Xhaka er á leið til Sunderland en hann lék áður með Arsenal í efstu deild Englands og var um tíma fyrirliði liðsins.

Xhaka hefur undanfarin ár spilað með Leverkusen í Þýskalandi og gert vel en hann er 32 ára gamall í dag.

Miðjumaðurinn vill snúa aftur til Englands og eru allar líkur á að hann semji við nýliðana.

,,Við erum búnir að ná samkomulagi við Sunderland. Við vonum að Leverkusen virði hans ósk og að félögin nái saman,“ sagði Noguera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur