fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
Fréttir

Norskur ólympíuverðlaunahafi varð fyrir eldingu og lést

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. júlí 2025 06:41

Audun Groenvold með verðlaun sín á vetrarólympíuleikunum árið 2010. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norski skíðagarpurinn Audun Groenvold er látinn eftir að hafa orðið fyrir eldingu. Frá þessu greinir norska skíðasambandið.

Groenvold, sem var 49 ára gamall, var staddur í sumarbústað í norskri sveit þegar slysið hræðilega átti sér stað.

Hann var þegar færður á spítala, mikið slasaður, og lést þar af sárum sínum.

Groenvold var hluti af landsliði Norðmanna í alpagreinum og vann meðal annars bronsverðlaun í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver árið 2010. Þá hlaut hann einnig bronsverðlaun í sömu grein á heimsmeistaramótinu í Sierra Nevada á Spáni árið 1999.

Eftir að keppnisferlinum lauk fór Groenvold út í þjálfun og varð meðal annars landsliðsþjálfari Noregs. Þá sá var hann einnig þekktur lýsandi alpagreina í norsku sjónvarpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

KSÍ í þjálfaraleit
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hallgrímur kjaftstopp eftir að hafa lesið athugasemdirnar – „Hvað varð um þjóðina mína?“

Hallgrímur kjaftstopp eftir að hafa lesið athugasemdirnar – „Hvað varð um þjóðina mína?“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari gagnrýnir kjör sín og birtir skjáskot – Staðan þung og erfið

Eldri borgari gagnrýnir kjör sín og birtir skjáskot – Staðan þung og erfið
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að brjóta gegn barni frá tveggja til fimm ára aldurs

Ákærður fyrir að brjóta gegn barni frá tveggja til fimm ára aldurs
Fréttir
Í gær

Faðir Elfars stígur fram: „Sveitarstjórinn sem fyrirskipaði aftökuna situr áfram eins og hann hafi ekki gert neitt rangt“

Faðir Elfars stígur fram: „Sveitarstjórinn sem fyrirskipaði aftökuna situr áfram eins og hann hafi ekki gert neitt rangt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steindór með opinn pistil til heilbrigðisráðherra, landlæknis og heilbrigðiskerfisins: „Þetta snýst ekki um tölur. Þetta snýst um fólk með drauma og fjölskyldur”

Steindór með opinn pistil til heilbrigðisráðherra, landlæknis og heilbrigðiskerfisins: „Þetta snýst ekki um tölur. Þetta snýst um fólk með drauma og fjölskyldur”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir frétti af hrottalegri árás á son sinn í útvarpinu – „Ég vissi að þetta var hann þegar minnst var á snákinn“

Móðir frétti af hrottalegri árás á son sinn í útvarpinu – „Ég vissi að þetta var hann þegar minnst var á snákinn“