fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Jessica náði sér í Marvel-stjörnu sem er 11 árum yngri

Fókus
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 07:17

Jessica Alba

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan þokkafulla, Jessica Alba, er sögð vera komin með nýjan kærasta. Jessica gekk frá skilnaði við eiginmann sinn til 17 ára, Cash Wareen í byrjun árs en saman á parið þrjú börn.

Síðan þá hefur Jessica verið kona einsömul en nú virðist hún gengin út og hefur það vakið talsverða athygli að nýi kærastinn er mun yngri en hún.

Um er að ræða leikarann Danny Ramirez sem verður 33 ára gamall í september. Ramirez hefur verið að gera það gott sem leikari undanfarið, sérstaklega innan Marvel-söguheimsins, en þar fer hann með hlutverk Joaquin Torres, hins nýja Fálka. Er Danny nú í tökum á stórmyndinni Avengers: Doomsday sem beðið er með mikilli eftirvæntingu.

Ramirez gaf sér samt tíma til að skjótast með Jessicu í helgarferð til Cancun á dögunum og eru neistarnir milli parsins sagðir allt að því áþreifanlegir.

Danny Ramirez

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig