fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Rússar stækka flugvélaverksmiðju þar sem þeir smíða herflugvélar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. júlí 2025 03:28

Þetta er verksmiðjan sem er verið að stækka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gervihnattarmyndir sýna að búið er að reisa mikið af nýjum framleiðslusölum. Þetta mun þó ekki leysa vandann fyrir flugiðnaðinn og iðnaðinn í heild.“ Þetta sagði Marko Eklund, majór á eftirlaunum og hernaðarsérfræðingur, í samtali við finnska ríkisútvarpið Yle sem fjallaði ítarlega um stækkun rússneskrar herflugvélaverksmiðju.

Fram kemur að verksmiðjan sé í Kazan og þar séu flugvélar, bæði fyrir herinn og almennt flug, framleiddar.

Gervihnattarmyndir, sem Yle hefur komist yfir, sýna að verksmiðjuhúsin hafa verið endurnýjuð og stækkuð.

Yle segir að tvær tegundir sprengjuflugvéla séu framleiddar í verksmiðjunni: Tu-160M og endurbætt útgáfa af Tu-22M3. Báðar þessar flugvélategundir hafa verið notaðar til að skjóta flugskeytum á Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins