fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Launakröfurnar sagðar fæla Arsenal frá

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. júní 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mirror er Arsenal farið að skoða það að hætta við kaup á Benjamin Sesko framherja RB Leipzig.

Sesko er sagður vera með launakröfur sem Arsenal er ekki tilbúið að gangast að.

Arsenal reyndi að kaupa Sesko síðasta sumar en Leipzig vill fá 70 milljónir punda fyrir slóvenska framherjann.

Arsenal er með annan kost kláran en félagið hefur einnig sýnt Viktor Gyokeres framherja Sporting Lisbon.

Sænski framherjinn vill fara til Arsenal en Sesko er 22 ára en sænski framherjinn er 27 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes