fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
433Sport

Gerir allt til að komast frá United – Tilbúinn að lækka vel í launum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. júní 2025 07:00

Mynd: Antony/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony er til í að lækka laun sinn um þriðjung til að komast burtu frá Manchester United í sumar.

Manchester Evening News greinir frá þessu, en Antony vill ólmur komast aftur til Real Betis, þar sem hann sló í gegn á láni eftir áramót.

Antony gekk í raðir United fyrir 85 milljónir punda frá Ajax 2022 en fann sig aldrei á Old Trafford. Félagið er til í að losa hann fyrir rúmar 30 milljónir punda í sumar.

Miðað við þessar lækkuðu launakröfur frá tímanum hjá United myndi Antony þéna um 100 þúsund pund á viku hjá nýju félagi, sem hann vonar að verði Betis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Ákveður að skella sér í stóru seðlana í Sádi-Arabíu

Ákveður að skella sér í stóru seðlana í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma Ten Hag í kortunum?

Óvænt endurkoma Ten Hag í kortunum?
433Sport
Í gær

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“
433Sport
Í gær

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum
433Sport
Í gær

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“